Body circulation duo: body oil + body scrub
9.400 ISK
Skrúbburinn og líkamsolían innihalda bæði jurtir sem auka blóðflæði og virka gegn æðahnútum og getur því verið gott að nota samhliða.
Einnig mælum við með góðum skrúbb bursta eða hanska.
Líkamsskrúbbur sem örvar blóðflæði húðarinnar og hreinsar á náttúrulegan hátt.
Jurtirnar í vörunni eru sveppadrepandi, örva blóðflæði og henta vel fyrir ýmis húðvandamál. Best er að leyfa skrúbbnum að sitja á húðinni ef tækifæri gefst, til dæmis í notalegu gufubaði, svo jurtirnar nái hámarksvirkni.
Líkamsolía sem örvar blóðflæði og getur hjálpað til gegn æðahnútum og appelsínuhúð.
Olían er hreinsandi, bólgueyðandi, sveppaeyðandi og bakteríueyðandi og ilmurinn af ösp í bland rósarviðinn er unaðsleg!
Modo de uso
Ingredientes
También te puede gustar