Andlits-og skeggolía Andlits-og skeggolía
NÝTT

Andlits-og skeggolía

6.900 ISK

Viðarkenndur, djarfur og karlmannlegur ilmur sem lætur þér líða eins og þú sért kynþokkafullur norrænn skógarhöggvsmaður ber að ofan út í miðjum skógi.

Inniheldur íslenskar ilmkjarnaolíur í  bland við agarvið.

Modo de uso

Berið á skegg og/eða andlit. Einnig hægt að nota sem ilmolíu á háls og úlnliði t.d.

Ingredientes

jojobaolía, morgina olía, rósmarín, agarviður, fjallaþinur

También te puede gustar

Custom divider