Varalitur sem nærir og mýkir varirnar. Einnig hægt að nota sem kinnalit.
Inniheldur morgunfrú sem er einstaklega græðandi og hentar því vel fyrir fyrir þurrar og sprungnar varir.
Umbúðirnar mega fara skammarlaust í papparuslið eftir notkun og munu leysast upp á skömmum tíma.
ATH pikk upp í Reykjavík er háð framboði sem þarf að athuga hverju sinni en alltaf er hægt að fá sent í póstbox.
Kinnalitur/varasalvi
Bývax, kakósmjör, sheasmjör, möndluolía, steinefnalitir, morgunfrú
Reviews
Besti varasalvi sem ég hef kynnst. Mæli mikið með.💖
Hef eingöngu notað La Brujería vörur undanfarið en notaði annan varalit í kvöld sem er þó frá góðu og virtu merki en tók hann af mér strax. Vil ekkert annað á varirnar núna en 100% heilnæm innihaldsefni og Alexandra hjá La Brújería er snillingur í að galdra fram snyrtivörur úr slíku.
Mæli hjartanlega með. Langbesti litur fyrir varir sem ég hef fundið. Þetta er í fyrsta sinn á ævinni sem ég fæ ekki ofnæmisviðbrögð fyrir svona vöru!
Finally some good, natural lipstick!
Well, done :)