Aztekrótin er talin sveppa, bakteríu og víruseyðandi, verkastillandi og bólgueyðandi.
Jurtin er í formi tinktúru í spreybrúsa sem hægt er að nota m.a. gegn:
hóstahálsbólgu
munnangri
tannverk
ýmsum sýkingum og bólgum í munni og tannholdi
Sveppasýkingu í húð og kynfærum
Flökkuvörtum á húð og kynfærum
Rótin eykur munnvatnsframleiðslu og getur því reynst vel fyrir fólk sem er með langvarandi munþurrk, t.d. vegna lyfjameðferðar.
VARÚÐ: Gætið þess að spreyja ekki beint í kokið því þá getu manni svelgst á. Best er að spreryjs á tunguna, í góminn eða tannholdið.
Ef um sýkingu er að ræða er nóg að spreyja 3-9x á daga en það má spreyja eins oft og vill. Bíðið 2-5 mínútur á milli spreyja.
Möguleiki að sækja í Reykjavík.
Aztek sprey 30ml
Alcahol
Holipises Longipes (Aztek rót)
Organic piparmyntudropar*
*hægt að fá með og án piparmyntu
Reviews
I use this spray as soon as I feel a bit sore or when people is sick around me and all symptoms disappear and save me from been infected.
Fantastic spray for the first symptoms of a sore throat.