top of page

Blómatunglsgufa kl.13

sun., 11. maí

|

Reykjavík

Undir fullu tungli í upphafi sumars er vel við hæfi að fagna saman. Þetta tungl er einnig kallað “blómatungl” sem vísar í blómin sem við erum farin að sjá opnast útum allar grundir um þetta leyti og gleðja okkur með dásamlegri fegurð sinni og töfrum.

Blómatunglsgufa kl.13
Blómatunglsgufa kl.13

Time & Location

11. maí 2025, 13:00 – 14:30

Reykjavík, Skeljanes 21 101, 101 Reykjavík, Ísland

About the event

Dekurgufa þar sem rósin er í aðalhlutverki í húðvörum sem við munum setja á okkur.


Gufustundin er rúmega 1 klst með þremur lotum og stuttum pásum inná milli. Boðið verður uppá vatn með jurtadropum, tungl-hugleiðslu, líkams og andlitsskrúbba ásamt húðolíu og í lokin verður hægt að kíkja á litlu nornabúðina með varning frá La Brújería

Tickets

  • Rósa-dekurgufa

    ISK 5,000

    +ISK 125 ticket service fee

Total

ISK 0

Share this event

bottom of page