Umsagnir
Marta
Rósa andlitsskrúbbur og maski
Kom ánægjulega á óvart
Fékk skrúbbinn í jólagjöf, kaupi aldrei skrúbba en mun kaupa annan svona þegar ég klára minn. Bæði kom virknin á óvart og hve lítið magn þurfti til að fá alvöru skrúbb stemningu.
Kristyna
Andlitsolía — Asta Glow
It does magic
I bought it as a combo with the face serum and I am so in love with my new skincare routine. Each morning I look forward to applying the red magic and watching how it glows my skin and leaves it a bit sun-kissed looking. On top of that it smells amazing. I think it works really well along with the serum, which I use in the evenings and my face always feels so smooth.
Maja
Aztek sprey 30ml
Helpful product
Fantastic spray for the first symptoms of a sore throat.
Lilja
Azteksmyrsl
töfrakremið
Aztek smyrslið frá La Brujeria gengur á mínu heimili undir nafninu töfrakremið en það var 7 ára sonur minn sem kom með það nafn og það er það svo sannarlega. Ég hef aldrei átt neitt krem eða smyrsl sem er með eins hraða virkni og þetta undra smyrsl. Ég nef notað það á flökkuvörtur með góðum árangri, á sár á húð, þurr naglabönd, þurrar og aumar varir á mér og syni mínum, sár í nefi, borið á utanverð kynfæri ef einhver erting á sér stað t.d. eftir rakstur og gegn sveppasýkingu í leggöngum.
Marta M
Kinnalitur/varasalvi
Rauði liturinn
Hef eingöngu notað La Brujería vörur undanfarið en notaði annan varalit í kvöld sem er þó frá góðu og virtu merki en tók hann af mér strax. Vil ekkert annað á varirnar núna en 100% heilnæm innihaldsefni og Alexandra hjá La Brújería er snillingur í að galdra fram snyrtivörur úr slíku.
Beth
Andlitsolía — Asta Glow
A refreshing surprise
I stumbled upon this face oil when I stopped in for kaffi. My rosehip oil spilled while on vacation. I was greeted with a lovely surprise when I applied it to my skin. From day one of use, my face looked brighter and younger.
Þórdís
Kinnalitur/varasalvi
Dásamlegur varalitur/salvi
Mæli hjartanlega með. Langbesti litur fyrir varir sem ég hef fundið. Þetta er í fyrsta sinn á ævinni sem ég fæ ekki ofnæmisviðbrögð fyrir svona vöru!
Lou
Aztek sprey 30ml
True miracle
I use this spray as soon as I feel a bit sore or when people is sick around me and all symptoms disappear and save me from been infected.
Ingibjörg
Andlitsolía — Asta Glow
Besta andlitsolía sem ég hef notað! Mýkir húðina og frískar upp á þreytta húð með dásamlega fallegum lit.
Berglind Alda Hildardóttir
Kinnalitur/varasalvi
Elska þennan varasalva. Breiður og gerir varirnar mjúkar og fínar lengi á eftir.💖
Besti varasalvi sem ég hef kynnst. Mæli mikið með.💖
Ewa
Andlitsolía — Asta Glow
The best facial oil ever
My skin is finally nourished! I could feel that my face needs a bit more, especially during Icelandic winter. Finally my skin is not red nor dry, thanks a lot for this product!
Ewa
Kinnalitur/varasalvi
I love it!
Finally some good, natural lipstick! Well, done :)
Sigrún
Geggjuð og frískandi andlitsolía sem lætur vetrarafölvann hverfa eins og dögg fyrir sólu.
Fanney Rós, íþróttafræðingur
Ég byrjaði að nota AstaGlow til þess að vernda húðina fyrir kulda og varð ástfangin. Ég elska að það sé litur í olíunni og byrja alla daga útitekin og hress.
Anna
Ég nota þessa olíu og finnst hún mjög góð. S érstaklega ánægð með hvað hún gefur góðan lit.
Inga Jónsdóttir
Ég keypti Aztek spreyið hjá þér og fór nokkru síðar í jaxlatöku og spreyið gjörsamlega bjargaði lífi mínu 🙏 Einnig nota ég andlitsolíuna á morgnanna áður en ég fer út í daginn og face serumið á kvöldin fyrir svefninn og húðin mín hefur aldrei verið jafn góð! Alveg hooked! takk fyrir mig.