top of page

Copal olían er unnin úr trjákvoða sem notuð hefur verið frá fornrómönsku tímum í Mexíkó. 

 

Copal olíuna má finna nota á fjölbreyttan hátt. Hér eru nokkur dæmi:

 

*Það má nota hana sem varnarolíu, til að verja sig gegn orku annarra, t.d. ef þú ert að vinna í þjónustu (nudd, hárgreiðslu) eða fara í margmenni og vilt ekki taka orku annarra inn á þig. Ef nota á sem varnarolíu skal bera olíuna á öll liðarmót. 

 

*Olían lyktar unaðslega og er hægt að nota sem ilmolíu eða t.d. skeggolíu.

 

*Copal hefur bólgueyðandi, græðandi og sveppaeyðandi eiginleika og er olían því góð á exem, á ofnæmisviðbrögð í húð og má nota á hvers kyns sár og sýkingar, skordýrabit og brunasár.

 

Copal í Mexíkó er notað til að hreinsa andrúmsloftið, losa um slæma orku, hreinsa rými fyrir seremóníur (t.d. tunglseremóníur á nýju og fullu tungli), hreinsa árur t.d. fyrir temazcal (sweatlodge), til þess að setja ásetning og fleira.

Copal olía 50ml

kr3,700Precio
    No hay reseñas todavíaComparte tu opinión. Deja la primera reseña.

    Vinsælar vörur

    bottom of page