Jurtablanda sem talin er róandi fyrir taugakerfið (50 ml)
Hægt að nota gegn
svefnleysi
stressi
þunglyndi og kvíða
SLAKA
20 - 40 dropa út í smá vatn, 2 x á dag.
*EKKI ÆSKILEGT FYRIR FÓLK MEÐ LÁGÞRÝSTING*EKKI ÆSKILEGT FYRIR BARNAHAFANDI KONUR EÐA KONUR MEÐ BARN Á BRJÓSTI.
*EKKI SELT SEM LYF.
*NEYTIÐ Á EIGIN ÁBYRGÐ. LEITIÐ LÆKNISRÁÐA EF Í VAFANEYTIÐ EKKI MEIRA EN RÁÐLAGÐAN NEYSLUSKAMMT.
FÆÐUBÓTAEFNIÐ KEMUR EKKI Í STAÐ FJÖLBREYTTRAR FÆÐU.
SPÍRÍTUS FORTUS
VATN
PASSIFLORA
VALERIANA
TILIA
MELISSA OFFICINALIS
Reviews
Ég prófaði Slaka tinktúruna í desember og hún stendur sannarlega undir nafni.
Ég hef oft átt erfitt með svefn og verð auðveldlega kvíðinn og stressuð. Ég hef prófað alls konar lyf og aðferðir sem virka misjafnlega, mér finnst Slaka tinktúran vera kraftaverk. Ég set tvo stauta út í vatn á kvöldin og næ í kjölfarið mikið betri svefni en annars. Mæli með Slaka við öll sem þurfa að ná betri ró í huga og líkama.