top of page

Copal reykelsi frá Mexíkó.

 

Tvær mismunandi tegundir:

 

Dekkri tegundin: Þykkari stangir og sterkari ylmur. 10 stk. Brennslu tími 5klst per stöng. Verð 4,400 kr.

Stök stöng 550 kr.

Ljósari tegundin: Mjórri stangir og minni ylmur. 20 stk. Brennslutími 1,5 klst. Verð 2500 kr. .

 

Hreint Copal resin 30 gr 2500 kr.

 

Möguleiki að sækja reykelsin í Reykjavík(á meðan birgðir endast).

Copal reykelsi

kr550Price
Quantity
  • Copal er trjákvoð sem hefur verið brennd og notuð frá fornrómönsku tímum í Mexíkó. 

    Copal er notað til að hreinsa andrúmsloftið, losa um slæma orku, hreinsa rými fyrir serimóníur, hreinsa árur t.d. fyrir temazcal (sweatlodge), til þess að setja ásetning og fleira.

    Ef hreinsa andrúmsloftið heima hjá sér er mælt með að fara um húsið með copal og sópa svo eða skúra. Við hreinsunina er sagt að slæma orkan detti niður á gólfið og þarf því að sópa henni út.  

No Reviews YetShare your thoughts. Be the first to leave a review.

Vinsælar vörur

bottom of page