top of page

Gufustundin er rúmlega 1klst með þremur lotum og stuttum pásum inná milli. Boðið verður uppá vatn með jurtadropum, tungl-hugleiðslu, líkams og andlitsskrúbba ásamt húðolíu og í lokin verður hægt að kíkja á litlu nornabúðina með varning frá La Brújería.

bottom of page